GERSEMAR
Listasafn Íslands heldur áfram að kynna ríkidæmi safneignar sinnar. Nýlegur safnkostur er til sýnis í sal 4. Þessar gersemar gefa góða mynd af fjölbreytni íslenskrar nútíma- og samtímalistar og vitna um grósku hennar og margháttaðan kraft.
Listasafn Íslands heldur áfram að kynna ríkidæmi safneignar sinnar. Nýlegur safnkostur er til sýnis í sal 4. Þessar gersemar gefa góða mynd af fjölbreytni íslenskrar nútíma- og samtímalistar og vitna um grósku hennar og margháttaðan kraft.