"PULL YOURSELF TOGETHER" - NINA LASSILA
Finnska vídeólistakonan Nina Lassila sýnir verkið Pull yourself together á kaffistofu Listasafns Íslands.
Nina Lassila fæddist í Helsinki 1974 en frá 2000 býr hún og starfar í Berlín og Gautaborg.
Vídeósýningarnar á kaffistofunni eru samstarfsverkefni Listasafns Íslands og 700IS Hreindýralands.