"SURROUNDED BY THE PUREST BLUE, I WELCOME YOU" - ÁSDÍS SIF GUNNARSDÓTTIR

  • 5.6.2014 - 30.6.2014, Listasafn Íslands
Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði opnar listamaður eða hópur listamanna sýningu á vídeóverkum í kaffistofu Listasafns Íslands. 

Að þessu sinni mun listamaðurinn Ásdís Sif Gunnarsdóttir (f. 1976) sýna verkið Surrounded by the purest Blue, I welcome you.

Önnur verk Ásdísar má sjá hér.

Vídeósýningarnar á kaffistofunni eru samstarfsverkefni Listasafns Íslands og 700IS Hreindýralands.